Tannfylling og tannsjúkdómalækningar

Jónas Geirsson

Kirkjubraut 28, Reykjavík
Sími: 431 2355
Hjólastólaaðgengi: Já
Jónas Geirsson tannlæknir. cand.odont. , Master of Science. Lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 1981. Útskrifaðist frá tannlæknadeild Háskóla Íslands 1988 með cand. odont. gráðu. Stundaði mastersnám við University of North Carolina 2001-2004 og útskrifaðist þaðan sem Master of Science í tannfyllingu, tannlýtalækningum og tannsjúkdómafræði. Kennari við School of Dentistry, University of North Carolina 2001-2004.
Lektor við tannlæknadeild Háskóla Íslands frá 2007 í tannfyllingu og tannsjúkdómafræði.
Jónas hefur haldið fyrirlestra og ritað greinar í ritrýnd fagtímarit bæði erlendis og hérlendis. Jónas er eigandi og stofnandi JG tannlæknastofu sf kt: 550210-0880, sem hefur verið starfrækt frá 1988. Jónas stundar virka endurmenntun og hefur uppfyllt VEIT endurmenntunarkröfur Tannlæknafélags Íslands frá upphafi. Jónas hefur verið virkur félagsmaður í Tannlæknafélagi Íslands og í ritnefnd Tannlæknablaðsins frá 2004. Jónas er meðlimur í Academy of Operative Dentistry. Jónas hefur aðstöðu til svæfinga vegna aðgerða í munnholi á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Akranesi.