Munn- og kjálkaskurðlækningar

Sævar Pétursson

Hlíðasmára 17, Kópavogur
Sími: 562-6466
Hjólastólaaðgengi: Já
 Netfang 2:  [email protected]

 
Sævar Pétursson, tannlæknir MSc
Munn- og kjálkaskurðlæknir
 
Sævar lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Hamrahlíð 1980, stundaði tannlæknanám við Háskóla Íslands og útskrifaðist þaðan árið 1987. Hann starfaði sem almennur tannlæknir á árunum 1987-1990 og hélt þá utan til Bretlands í framhaldsnám í Munn- og kjálkaskurðlækningum við University of Glasgow,1990 til 1992 og við Eastman Dental Institute í Lundúnum og Queen Victoria Hospital í East Grinstead frá 1992 til 1995, MSc. í Munn- og kjálkaskurðlækningum frá University of London, 1994. Tannlækningaleyfi á Íslandi, 1987 og í Bretlandi, 1990
Sævar er með sérfræðileyfi í Munn- og kjálkaskurðlækningum.
Hann starfar nú við sérgrein sína á stofu sinni að Hlíðasmára 17 Kópavogi. Sævar er lektor við Tannlæknadeild Háskóla Íslands auk þess að vera í hlutastarfi sérfræðings í Munn- og kjálkaskurðlækningum við Landspítala Háskólasjúkrahús frá 1990.
 
Sævar er virkur í rannsóknum og hefur haldið fjölda fyrirlestra og námskeiða hér á landi og í útlöndum. Hann er einnig virkur félagsmaður í Tannlæknafélagi Íslands og í alþjóðlegum fagfélögum í tannlækningum.